ÁFRAM LOKAÐ V/COVID

Kæru konur, í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur enn ekki verið gefið leyfi til að opna ræktina á ný. Við vonumst til að geta opnað aftur þann 2.des en við bíðum frekari fyrirmæla sóttvarnaryfirvalda.

Kennarar og starfsfólk JSB bíða í ofvæni eftir að geta tekið á móti ykkur á ný. Við minnum á HEIMAÆFINGARNAR okkar á facebook og Instagram. Endilega nýta sér það til hreyfinga eða innblásturs.

Farið vel með ykkur 💖