Þjálfarar & Starfsfólk

Nína Margrét Halldórsdóttir

Nína Margrét hóf dansnám hjá JSB árið 2017,  en var áður í dansnámi hjá Conservatoire de la ville de Luxembourg. Nína Margrét útskrifaðist af listdansbraut JSB vorið 2020 og gerði það samhliða studentsnámi við Fjölbrautaskólanum í Garðabæ þar sem hún útskrifaðist af Íþróttabraut.

 

Hún er með Crossfit level 1 þjálfararéttindi ásamt því að vera með Yoga kennararéttindi.

Nína Margrét hefur starfað sem líkamsræktarkennari hjá JSB síðan 2020. Hún er í dag í heilsunuddnámi.

Colleague Trainers