Tímar

FIT Form 60+ salur 1

Fit Form æfingakerfið okkar byggist á sérvaldri og fjölbreytilegri þjálfun sem eflir styrk, þol, liðleika og jafnvægisskyn. Um er að ræða lokaða tíma þar sem skemmtileg stemning myndast og gleðistuðullinn eykst jafnt og þétt! Auk þess geturðu líka mætt í tíma með öðrum hópum ef þú missir af þínum eða vilt bæta við þig. Þar að auki er þér frjálst að mæta í alla opna tíma og tækjasalinn.
Sækjum fram á hvaða aldri sem er og njótum tímans sem fer í hönd.

Föstudagur

8:30-9:20

Brynhildur Sædís Pétursdóttir (Brynna)

Tímar í boði