Tímar

TT-salur 2

TT– námskeiðin eru sniðin að þörfum kvenna sem vilja losna úr vítahring óheppilegs lífsstíls, efla styrk, þol og hreysti, verða markvissari í neysluháttum, draga úr of mikilli orkusöfnun, léttast og styrkjast andlega og líkamlega og „fá sjálfar sig til baka“.

• Þrír líkamsræktartíma í hverri viku. Frjáls mæting í opnu tímana og tækjasalur innifalin.
• Regluleg vigtun og ummálsmælingar.
• Sex vikna matarlisti með fjölbreyttum og  vel samsettum  girnilegum uppskriftum sem henta allri fjölskyldunni.
• Vikulegur tölvupóstur á lokuðu svæði með margvíslegum fróðleik og uppörvun.
• Hvatningarfundir eftir þörfum.

Fimmtudagur

16:40-17:35

Álfhildur Gunnarsdóttir (Ollý)

Tímar í boði