Tímar

Yoga-salur 4

Kennari er Ingveldur Gyða Kristinsdóttir, sem er fjölmenntuð í yoga fræðum og á langa kennslureynslu að baki. Hún er lærður kennari í hatha yoga (2001), rope-yoga (2005), kundalini-yoga (2012, yoga nidra (2015), auk þess sem hún sat nám í riasan (2016). Tímarnir verða fjölbreytilegir og sniðnir að þörfum þátttakenda.

þri og fim

16:40-17:30

Tímar í boði