Tímar

Dansfitness-salur 4

Lokaðir tímar fyrir konur sem elska að dansa og hreyfa sig. Áhersla er á zumba og jallabína við fjölbreytta tónlist en einnig eru gerðar styrktar- og teygjuæfingar í hverjum tíma. Súperblanda af dans, styrk, liðleika og gleði. Hver tími er 50 mínútur.

Laugardagur

10:00-10:50

Hulda Guðmundsdóttir

Tímar í boði