Jól og áramót 🎄

Opnunartími yfir jól og áramót hjá Líkamsrækt JSB

Lokað er eftirtalda daga:

23.des-þorláksmessa

24.des-aðfangadagur

25.des-jóladagur

26.des-2.í jólum

31.-gamlársdagur

1.jan- nýársdagur

2.jan

3.jan

Opið milli jóla og nýárs frá 27.des(þri) til 30.des(fös)

Nýtt tímabil í ToppForm og FitForm hefst 4.janúar og TT hefst 9.janúar