Hafðu samband

Heimilisfang: Lágmúli 9, 105 Reykjavík Sími: 581-3730 Netfang: [email protected]

+354-581-3730

[email protected]

Matarvika 2

Matur – Vika 2

Dagur 1
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlur og sætir litlir tómatarAfg. af súpu frá því í gær, nokkur berHrökkbrauð með kotasælu og rauðri paprikuDanskt rúgbrauð með túnfisk
Dagur 2
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, gulrótEggjakaka með tómötum og spínati Lóðrétt skorið grænmeti (t.d. gulrót, agúrka, brokkólí, sellerí) með hummus (sem ídýfa)Gott ferskt Salat (nota afganga úr ískápnum (passa að hafa góða próteingjafa með í salatinu)
Dagur 3
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlur, gulrótSkyr með ferskum berjum og 5 pekanhnetur, ceylon kanil og nokkrum dropum af hunangiAvókadó með balsamik ediki og epli með þunnu lagi af hnetusmjöriFiskur í tortillakökum og ferskt salat
Dagur 4
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlurFerskt salat með eggjum eða öðrum próteingjafaHeimagert hrökkbrauð með hummus, avókadó og þunnskornum vínberjumTómatsúpa með cappucino-frauði (geyma afgang fyrir hádegið á morgun) og Karabískur rækjukokteill með ananas og kóríander
Dagur 5
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlur og 2 litlir tómatarAfg. af súpu frá því í gær og sneið af hrökkbrauði með avókadó og pestóEpli með þunnu lagi af hnetusmjöri og nokkur berTómatpizza Apríkósugott þrír bitar. (kæla rest f. annað kvöld og næstu helgi)
Dagur 6
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Grískt jógúrt með berjum, ósætu múslí, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/eplaedikEggjakaka með kjúkling Hindberjasmoothie og Grófar hindberjarmúffur ( frysta afganginn)Kjúklingastrimlar (geyma afgang fyrir hádegið á morgun)Apríkósugott 3 bitar
Dagur 7
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Grískt jógúrt með berjum, ósætu múslí, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/eplaedikAfg. af kjúklingastrimlum frá því í gær og ferskt salatOrkubrauð 2 sneiðar með kotasælu og agúrku, (geyma í kæli eða skera þunnt og frysta)Mexíkósk súpa (geyma fyrir hádegið á morgun)
Extra létt
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, lýsi, D-vítamín, magnesíum og sítrónuvatn/eplaedikHarðsoðið egg og bananiGrænmeti og 4 möndlurKraftmikil vetrarsúpa
Moli vikunnar
Nú þegar þið eruð að minnka matarskammtana veljið vel, hreina og gæða fæðu