Hafðu samband

Heimilisfang: Lágmúli 9, 105 Reykjavík Sími: 581-3730 Netfang: [email protected]

+354-581-3730

[email protected]

Matarvika 6

Matur – Vika 6

Dagur 1
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlur saxaðar yfir grautinn, 1/4 rauð paprikaAfgangur af gulrótarsúpu frá því í gærHeimagert hrökkbrauð eða 3 stk. Finn crisp með þunnu lagi af möndlusmjöri, bönunum og agúrkusneiðumSítrónuspagetti með grilluðum lax
Dagur 2
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlur, og gulrótChia grautur með berjum og mangó Orkubrauð (til í kæli/frysti) með avokadó, tómötum og rauðri paprikuSælkerasalat
Dagur 3
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, (1 dl tröllahafrar) lýsi, vítamín, sítrónuvatn/edik, 4 möndlur og rófu búturHádegissæla Gulrót og agúrkubútur, skorin í strimla og hummus notaður sem ídýfa, epliFiskur í tortillakökum
Dagur 4
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4 möndlur og nokkrir sætir tómatarSalat með kíví og pistasíuhnetum og hrökkbrauð með hummus og rauðri paprikuHeimagert hrökkbrauð eða 3 stk. Finn crisp með þunnu lagi af möndlusmjöri, bönunum og agúrkusneiðumFylltar kjúklingabringur með mossarellaosti og tómötum og bakaðar sætar kartöflur í strimlum
Dagur 5
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, lýsi, vítamín og sítrónuvatn/edik, 4. möndlur, litlir tómatarEggjakaka með tómötum og spínati Heimagert hrökkbrauð eða 2 til 3 Finn crisp með avokadósmjöri ,agúrku og tómötum, ávöxturMexikóskar rækjurÁvaxtasalat
Dagur 6
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Heimagerð jógúrt/ grísk jógúrt og múslí , ber, lýsi,vítamín og sítrónuvatn/edikGraskerssúpa (geyma f. vikuna)Gulrót, pera og 4 möndlurHamborgari á chiabatta með hvítlauks-basilíkumsósu Ofnbakaðir ávextir og ber með hafraþaki (geyma afg. f. kaffið á morgun)
Dagur 7
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Heimagerð jógúrt og múslí , ber, lýsi,vítamín og sítrónuvatn/edikEggjahræra með afgöngum úr ískápnumafg. af Ofnbakaðir ávextir og ber með hafraþaki til frá því í gær og 6 möndlurFiskisúpa
Extra létt
MorgunmaturHádegiSíðdegiKvöldmaturKvöldsnarl
Hafragrautur, lýsi, D-vítamín, magnesíum og sítrónuvatn/edikHeimabakað hrökkbrauð með léttu áleggiGulrót, agúrka og hummus sem ídýfaEggjakaka
Til minnis
Munið að grænmetið fáið þið frítt í hitaeiningum verið duglegar að bæta því inn í matseðilinn að vild.
Moli vikunnar
Það er góður svefn, hollur og fjölbreyttur matur, hreyfing og regluleg slökun sem er lykilatriðið í góðum árangri við bætta heilsu og fækkun aukakílóa