Mótun BM

Mótun BM með Báru eru áhrifamiklir 40 mín tímar með mótandi æfingum fyrir allan líkamann og henta öllum aldurshópum. Tímarnir byggjast á sérhönnuðu, heildrænu æfingakerfi sem eflir styrk og liðleika á vaxtarmótandi hátt.

BIÐLISTI- skráning í afgreiðslu JSB. 😃

Tímar eru í sal 4:
* Mán. og mið. kl. 16:50

Gott er að hita upp í tækjasalnum fyrir tímann á hjóli eða bretti en tíminn hefst 16:50, með kennara.

Gengið er frá greiðslu hjá afgreiðslu JSB í síma 581-3730. Einnig er hægt að leggja inn í heimabanka 0111-26-503717, kt 680602-4410. Skýring greiðslu skal vera Mótun. Kvittun sendist á jsb@jsb.is til staðfestingar