
Líkamsrækt JSB
Stelpur, konur, staðurinn, ræktin!
NÝTT æfingakerfi JSB í opna kerfinu.
Við bjóðum röð af fjölbreyttum og krefjandi 30 mínútna tímum í opna kerfinu þar sem hver sekúnda er nýtt til hins ítrasta! Þú getur valið einn tíma og komið þér í flott form fyrir daginn, eða fleiri og tekið vel á því. Svo er hægt að búa til alls kyns skemmtilegar samsetningar sem henta þínum þörfum.
Frábær aðstaða til að æfa sjálfstætt í tækjasal. Sjá verðskrá
Námskeið í boði:
TT sjá nánar – Mótun sjá nánar – Fit form sjá nánar – Einkaþjálfun sjá nánar
Við bjóðum:
-
Persónulega þjónustu þar sem vel er tekið á móti þér og starfsfólk aðstoðar þig við val á tímum og námskeiðum.
-
Úrval af opnum tímum, sérsniðnum að fjölbreytilegum þörfum viðskiptavina okkar. sjá stundatöflu
-
Glæsilega aðstöðu til æfinga, 5 hóptímasali og sal til að teygja í rólegheitum.
-
Rúmgóðan og vel búinn tækjasal.
-
Einkaþjálfun. sjá nánar
-
Námsmannakort. sjá nánar
-
Notalega setustofu og heilsubar. sjá nánar
-
Rúmgóða og glæsilega búningsklefa með læstum skápum.
-
Frábæra sturtuklefa.
-
Gufubað (blautgufu) með setustofu.