Sóttvarnarreglur JSB vegna COVID 19

  • Gætum vel að hreinlæti, þvoum hendur reglulega með sápu og notum handspritt. FORÐAST SNERTINGU VIÐ AUGU, NEF OG MUNN.
  • Koma með sitt eigið handklæði eða dýnu í tíma.
  • Sýna aðgát í umhverfi við algenga snertifleti.
  • Virða 1m fjarlægðamörk.
  • Ef fundið er fyrir flenskueinkennum á að halda sig heima.
  • Heilsa frekar með brosi en handabandi.

VIÐ ERUM ÖLL ALMANNAVARNIR, GERUM ÞETTA SAMAN 👍