Tímabundin lokun JSB

Elsku JSB konur,

vegna tilmæla sóttvarnalæknis verður Líkamsrækt JSB lokuð tímabundið frá og með 5.október.

Nánari upplýsingar berast á allara næstu dögum.

Förum varlega. kveðja,starfsfólk JSB