FIT Form fer af stað 31.ágúst

Okkar vinsælu FIT Form námskeið sem eru sérsniðin fyrir 60+ og 70+ hefjast 31.ágúst. Tryggðu þér pláss strax í dag í síma 581-3730, eða á jsb@jsb.is.

Margir tímar í boði

60+ mán. – mið og föst. kl. 8:30
60+ mán. – mið og föst. kl. 9:30
70+ þri. – fim. kl. 9:30
60+ þrið. – fim. kl. 10:30 og föst. kl. 9:30 60+ þri og fim kl.16:30

Verð aðeins 49.900 kr fyrir 16 vikur og 33.900 kr fyrir 8 vikur, hægt að byrja hvenær sem er.

Nánar um námskeiði hérhttps://www.jsb.is/fit-form-50-60-og-70/