Verðskrá

Gengið er frá greiðslu hjá afgreiðslu JSB í síma 581-3730. Einnig er hægt að leggja inn í heimabanka 0111-26-503717, kt 680602-4410. Skýring greiðslu skal vera opið kort eða námskeið. Kvittun sendist á jsb@jsb.is til staðfestingar.

Haustkort 49.900 kr.Nánari upplýsingar í síma 581-3730
Frír prufutími.
5 skipta klippukort10.000 kr.
1 vika3.500 kr.
2 vikur7.000 kr.
3 vikur10.500 kr.
4 vikur14.000 kr.
5 vikur17.500 kr.
6 vikur18.000 kr.
7 vikur21.000 kr.
8 vikur24.000 kr.
9 vikur27.000 kr.
10 vikur30.000 kr.
TT1 6 vikur36.600 kr.
Mótun 8 vikur32.900 kr.
Mótun 16 vikur52.640 kr.
FF 60+ og 70+ / 8 vikur36.600 kr.
FF 60+ og 70+ / 16 vikur49.900 kr.
Námsmannakort 8 vikur16.000 kr.
Einkaþjálfun sjá nánar

Dansrækt JSB áskilur sér rétt til að breyta og eða fella niður tíma í opna kerfinu. Endurgreiðsla er eingöngu í formi úttektar. Kort eru ekki endurgreidd. Greiða þarf allt gjaldið áður en námskeið byrja. Forföll, vegna veikinda, úr lokuðum námskeiðum má taka út í opna kerfinu.